Job Description
Þetta starf er fjölbreytt í litlu ferðaþjónustufyrirtæki sem selur ferðir í öllum Norðurlöndunum. Við erum staðsett í Kópavogi nálægt Smáralind.
Starfið Felur í Sér Eftirfarandi
Borga reikninga
Gera upp túra
Kalla inn verð frá birgjum í Norðurlöndunum og koma inn í söluskjöl
Hjálpa til í vöruþróun
Innskrá gögn í CRM og vinna með
Helstu verkefni og ábyrgð
Reikningar – Túraskil – Verðinnkallanir
Menntunar- og hæfniskröfur
Gott er að hafa bókaranám sem reynslu eða af hafa unnið með Excel og þar með góðann skilning á formúlum og hvernig Excel virkar
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegismatur – Símakostnaður borgaður – Snarl í ísskápnum í millimál
Góð vinnuaðstaða með góða tölvu og stórann vinnuskjá á hækkanlegu borði