Sumarstarf í vöruhúsi hjá Coca-Cola á Íslandi

February 4, 2025

Job Description

Helstu verkefni

  • Tiltekt og pökkun pantana
  • Gæðaeftirlit og talningar
  • Afhending á vörum til viðskiptavina á staðnum
  • Almenn vöruhúsastörf
  • Mögulega aðstoða í dreifingu ef þess er þörf
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur

  • Lyftarapróf er æskilegt
  • Reynsla af störfum í vöruhúsi er kostur
  • Almenn tölvukunnátta
  • Jákvæðni og geta til að vinna undir álagi
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi, heiðarleiki og áreiðanleiki

Fríðindi í starfi

  • Afsláttur af vörum Coca-Cola og aðrir starfsmannaafslættir
  • Frábært mötuneyti
  • Öðlast vinnuvélaréttindi í samstarfi við CCEP
  • Líkamsrækt
  • Aðgangur að ráðgjafaþjónustu svo sem sálfræði- og félagsráðgjöf að kostnaðarlausu
  • Möguleiki á vinnu með skóla að vetri til og um hátíðar